Skrifstofuvörur – Besta verðið | TopShop.is

Sýni 1-15 af 324 vörum

Það er hægt að bæta vinnustaðinn

Ekkert skemmir vinnustemningu eins og ófullnægjandi tæki og vinnuaðstæður. Góðar skrifstofuvörur eru tæki sem við hugsum yfirleitt ekkert um. Þetta eru bara „aðstoðarmenn“ sem vinna á meðan við vinnum sjálf. Reyndu að sjá án hvers þú getur ekki verið á skrifstofunni.  Það er okkar að hjálpa þér að skapa aðstæður þar sem þér gengur vel að vinna, líður vel og að þú getir náð settum markmiðum.

Reiknivélar

Einfaldar skrifborðsreiknivélar með margs konar eiginleikum eru ómissandi á hverju skrifborði á hverri skrifstofu. Í vinnunni er hver mínútan nefnilega mikilvæg. Við eigum ekki að þurfa að pirra okkar á því að leita að reiknivél í tölvunni okkar eða símanum.

Viðskiptavinir bíða ekki og þú verður að vera tilbúin/n. Hafðu reiknivél við hliðina á  skrifborðinu, jafnt heima sem í vinnu. Hún kemur sér alltaf vel þegar þú þarft að fá svar, hér og nú. Hagnýtar reiknivélar með öllum nauðsynlegum eiginleikum eru til hjá okkur á góðu verði. Frábær kaup!

Vörur sem auðvelda dagleg störf

Allar eru árstíðirnar yndislegar en einstaklingar upplifa þær á mismunandi hátt.

Loftkæling er mjög þarft tæki á sumrin þegar það er mjög heitt. Að hafa sína borðviftu á skrifstofunni er frábær lausn. Með því að smella á hnapp getur þú breytt hitastigi í vinnurýminu á augabragði.

Hitablásari er nauðsynlegt tæki fyrir þá sem þoli illa kulda. Þeir eru mjög þægilegir og gefa góðan hita þegar unnið er í köldu umhverfi. Hitarar af ýmsum stærðum og gerðum á góðu verði eru besta lausnin.Það er þægileg tilfinning að finna þegar hitinn yljar líkama okkar.

Ef loftið á skrifstofunni og/eða heimilinu er þurrt þá munu rakatæki sannarlega geta hjálpað. Góður raki gerir húðina heilbrigðari og þú þarft ekki lengur að nudda augun. Rakatækin eru sérstaklega hönnuð með tilliti til loftraka, að gæta þess að halda hæfilegu innilofti. Mikið úrval góðra rakatækja á frábæru verði.

Veldu nákvæmlega það sem þú þarft

Þegar þú velur vöru skaltu athuga nákvæmlega hvað þig vantar í raun, hvernig vöru og hvar hún á að vera, slíkt skilar yfirleitt mestum árangri. Veldu einungis það sem þér hentar.

Allar okkar vörur eru seldar með ábyrgð. Ef vinnustaðurinn þinn er ekki nægilega góður þá er kominn tími til að grípa til aðgerða. Tækifærið er núna!

Fylltu út formið
Við munum svara þér eins fljótt og hægt er