Prentara blekhylki – besta verðið |TopShop.is

Sýni 1-15 af 217 vörum

Prentarinn þarf reglulega viðhald

Prentari er nauðsynlegur búnaður fyrir daglega notkun á skrifstofum og hjá fyrirtækjum. Nú eru margir farnir að vinna heima og það er miklu betra að hafa prentara á heimilinu. Prentarinn er mikill nákvæmnibúnaður. Þegar þú notar prentarann þarftu að sjá um hann og framkvæma reglulega viðhald ásamt því að endurnýja blek reglulega. Þegar blekið í prentaranum er komið að lokum eða alveg búið þá leitum við að nýju. Hvernig á velja blek og ekki að týnast í úrvalinu?

Veldu það sem hentar þinni notkun og þörfum

Við skulum veita þér nokkur gangleg ráð varðandi hvernig á að velja rétt blek í prentara. Auðveldasta leiðin til að finna rétta hylkið er að kikja á prentarann eða finna númer á gamla hylkinu. Hver prentarinn hefur sína eigin tegund af bleki og þarf að passa að kaupa af upprunanlegum framleiðanda.

Sumir prentarar leyfa aðeins að nota upprunaleg skothylki til prentunar. Það er þess virði að kaupa ekta hylki því þau skila stöðugum gæðum og endast í langan tíma. Þú getur þó sparað með því að kaupa samheitahylki.

Einnig hægt er að kaupa áfyllingar fyrir blekhylki og fylla sjálfur á notuð hylki. Það er ódýrari kostur en oftast sá sem býður upp á bestu gæðin.

Það fer allt eftir hvað þú ert að fara að prenta mikið. Svo lengi sem þú ert ekki að prenta mikið getur svart blek verið einfaldasta leiðin til að prenta út skjöl. Ef þú vilt góð gæði þá er mikilvægt að nota blek sem er sérstaklega hannað til að prenta ljósmyndir eða skjöl í lit. Ekki gleyma einu til að tryggja betur gæði bleklitsins á prentuninni – þú þarf að nota ekta blekhylki.

Hugsaðu vel um prentarann

Prentarinn er töfrandi hlutur, hann hjálpar við að „skilaboðin“ úr tölvunni komist til skila yfir á blað. Þú þarf að fara vel með prentarann til að hann virki vel. Gerðu það án þess að fara út úr húsi. Pantaðu í vefverslun topshop.is. Við tryggjum hámarks gæði og gott verð.

Fylltu út formið
Við munum svara þér eins fljótt og hægt er